jéss sörr
Upplýsingar - Spurt og Svarað
Spurt: Spilarðu í Brúðkaupum og hvað kostar.
M: já mér finnst æðislegt að spila í brúðkaupum. Verðskalinn hjá mer er 150-300þ og fer eftir klukkan hvað, hvar og hvenær.
Spurt: Hvernig er best að hafa samband við þig til þess að fá þig til að koma og spila? og hvað kostar svoleiðis?
M: það er langbest að senda mér póst á mugison@gmail.com, ég er mjög lélegur á facebook en skoða gmail reglulega. Verðið er svoldið rokkandi eftir árstíðum, dögum vikuna, klukkan hvað og svo hvernig græjumálum er háttað.. en gróflega:
fyrir innkomu - yfirleitt 4 lög - ég einn - 200-400þ.
fyrir lengra sprell t.d. 45 mín - ég einn - 400-600þ
fyrir heila tónleika þarf að hafa samband.
Tónleikar með Hljómsveit er á bilinu 1.2m - 2m
Spurt: Spilarðu í Jarðarförum
M: Já ég er nýbyrjaður á því. Þar er verðskalinn 130-150þ
Spurt: Græjumál - getur þú reddað því?
M: já get reddað hljóðkerfi og hljóðmanni.. gott að hafa sá fyrirvara á því.