É Dúdda Mía

(11. September 2023)

É Dúdda Mía - Album Art, photo: Dagur Bærings Bjarnasson

Hæ hæ :-) hér fyrir neðan er hægt að ýta á + merkið og lesa texta og sjá hverjir gerðu hvað í viðkomandi lagi.

Mig langar að nota tækifærið og þakka öllum sem komu að gerð plötunar - ég veit ekkert skemmtilegra en að taka upp tónlistarfólk og heyra hvenig allt lifnar við hjá þessum snillingum.

Ég vann plötuna að mestu leyti í sendibíl uppá fjöllum eða niðrí fjöru og kláraði hana í eldgömlum sumarbústað (sem starfsmannafélag RUV byggði 1935) í Mosó. Ég myndi segja að meginþema plötunnar sé gapandi undrun yfir lífinu sjálfu - ást og lotning fyrir Kaosnum!

Hlustið á: Spotify eða Apple Music